Síða 1 af 2

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 16. Des. 2014 23:27:01
eftir maggikri
PT-40 vélin hjá kallinum er búin að skila sínu og vel það. Var að gera hana klára fyrir vetrar skíðaflugið. Þessi vél er búin að reyna ýmislegt. Hún er búin að vera trainer, pylonrace-vél, flotflugvél, kafbátur(lake explorer)myndatökuvél, og núna skíðavél.
Mynd Mynd Mynd
Mynd
kv
MK

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 17. Des. 2014 10:19:44
eftir Árni H
PT klikkar ekki - sérlega góðar vélar!

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 17. Des. 2014 13:56:12
eftir lulli
[quote=Árni H]PT klikkar ekki - sérlega góðar vélar![/quote]

... ekki síst þessi PT þar sem hann á óvenjulega fjölhæfann eiganda :D
Kv. Lúlli.

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 17. Des. 2014 17:12:35
eftir maggikri
[quote=lulli][quote=Árni H]PT klikkar ekki - sérlega góðar vélar![/quote]

... ekki síst þessi PT þar sem hann á óvenjulega fjölhæfann eiganda :D
Kv. Lúlli.[/quote]

Sverrir! er ekki svona like takki á fréttavefnum eins og á FB.
Takk fyrir það Lúlli minn!
kv
MK

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 17. Des. 2014 17:39:20
eftir Sverrir
Jú á tímabili, var bara nánast ekkert notaður svo hann flaut ekki með á milli uppfærslna.

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 17. Des. 2014 18:31:33
eftir Örn Ingólfsson
Ég vil "like" takkann, og ég lofa að nota hann ;)

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 18. Des. 2014 01:35:36
eftir Sverrir
Skoða málið yfir hátíðarnar.

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 18. Des. 2014 02:46:57
eftir Elson
Læk á það :)

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 23. Des. 2014 10:01:43
eftir Ingþór
Strákar, ekki gera einfalt mál flókið!
Taka bara skjáskot af því sem maður hefur áhuga á og prenta út, stimpla svo það sem maður lækar og engin þarf að forrita neitt :)
Mynd

Re: Multi task vél klár í snjóinn!

Póstað: 23. Des. 2014 10:36:49
eftir hrafnkell
Svo praktískt! Svo kostar stimpillinn bara 18.999kr. Borgar sig á örfáum dögum!