The return of "Der Führer"

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: The return of "Der Führer"

Póstur eftir Eysteinn »

Sælir félagar,

Gleðilegt ár og takk fyrir öll gömlu árin.

Ég hef ekki verið mjög virkur félagsmaður undanfarinn tvö ár. Ég hef verið upptekinn við að klára húsið sem ég byggði hér á Völlunum nánast við hliðinn á Hamranesi. Sú framkvæmd er nánast búinn og viti menn ég fann gömlu góðu flugmódelin aftur, nánast óskemmd eftir allt það sem á undan er gengið. Nú er það markmið á þessu ári að koma sem flestu í loftið aftur og vera virkari í félagsmálunum.

Setti saman smá myndræmu af því tilefni.



Kær kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: The return of "Der Führer"

Póstur eftir Sverrir »

Lofar góðu um framhaldið, verður gaman að sjá framtíðarræmur frá áróðursdeild Der Führer!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: The return of "Der Führer"

Póstur eftir Jónas J »

Góður ;) Ég hélt í smá stund að þú værir hættur :lol:

Hvað segir frúin þegar þú notar bílinn hennar sem vinnu borð ?
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
lulli
Póstar: 1291
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: The return of "Der Führer"

Póstur eftir lulli »

Takk sömuleiðis og Gleðilegt árið..
"Inspired by Eysteinn" serían byrjar árið vel :D
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Gaui
Póstar: 3767
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: The return of "Der Führer"

Póstur eftir Gaui »

Svakalega hlýtur þú að vera kominn með flott safn af ryki -- ég myndi reyna að selja það á ebay.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: The return of "Der Führer"

Póstur eftir Árni H »

Mig grunaði alltaf að Der Führer væri einhvers staðar í felum! Velkominn aftur :)
Svara