Síða 1 af 1
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 6. Jan. 2015 22:36:16
eftir Patróni
Hvað gera bændur þegar þeir kínakarlar hjá Hobbykong segja að pöntun mín sé of stór eða þung..þetta er pöntuninn sem að mér finnst ekkert vandamál í stærðum og þyngdum
To country: ICELAND
Cart weight: 6339g
Total Length 1020
Total Size 2866mm(L+W2+H2)
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 6. Jan. 2015 22:38:54
eftir hrafnkell
Panta minna í einu... Því miður lítið annað hægt að gera.
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 7. Jan. 2015 00:25:34
eftir Vignir
Eg hef veri? ad skoða STINSON SR9 model sem kostar 291$ ...eini moguleiki a sendingu er 792$ Dhl..sem kemur upp i kvold..annars er þetta of stort e?a þungt. Svona er þetta buið ad vera siðustu 3 vikur, ymist of stort e?a dhl i bo?i. Fyrir 1 ari s??an keypti ég wilgu sem er svipuð a? stær?. Þá kosta?i flutnigurinn 123$ en i dag 755 $ med Dhl.
Eg hef s?? Stinson reliant SR9 á 305$ á Ali Express og þar er flutningskostnaður um 184$.
?g held ad ég ver?i a? versla storu flugvélarnar af einhverjum öðrum en Hobby King, nenni ekki a? bi?a endalaust eftir úrbòtum i sendingarmálum.
kv. VIGNIR
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 7. Jan. 2015 19:17:42
eftir Haraldur
Það er ódýrar að sendast eftir þessu sjálfur.
ég kaupi oft frá
http://www.sussex-model-centre.co.uk/. Þeir eru bara fínir og með góð verð.
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 8. Jan. 2015 01:13:38
eftir Patróni
[quote=Haraldur]Það er ódýrar að sendast eftir þessu sjálfur.
ég kaupi oft frá
http://www.sussex-model-centre.co.uk/. Þeir eru bara fínir og með góð verð.[/quote]
Sæll Haraldur.
Ég skoðaði þessa síðu og fann ekkert nema smávélar og mikið talað um "rubber motors"?hvað er meint með því?Eru það gúmmíteygjuvélar hehehe
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 8. Jan. 2015 16:53:46
eftir Haraldur
[quote=Patróni][quote=Haraldur]Það er ódýrar að sendast eftir þessu sjálfur.
ég kaupi oft frá
http://www.sussex-model-centre.co.uk/. Þeir eru bara fínir og með góð verð.[/quote]
Sæll Haraldur.
Ég skoðaði þessa síðu og fann ekkert nema smávélar og mikið talað um "rubber motors"?hvað er meint með því?Eru það gúmmíteygjuvélar hehehe[/quote]
Þú verður að leita aðeins. Fyrsta síðan hjá þeim er ekkert sérstök.
Þessi er ekki lítil, en hún er heldur engin risi (Giant Scale).
The Beast ARF.
Technical Specifications
Wing span: 2261mm (89")
Wing area: 1.61 sq. meters (2,492 sq. inches)
Weight: 11.8 to 12.7 kg (26 to 28 lbs)
Engine: DA100 or EVO 80 (tuned pipe)
Servos: JR8711 x 7 + throttle
http://www.sussex-model-centre.co.uk/sh ... p?id=33541
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 8. Jan. 2015 21:19:30
eftir Agust
SMC hefur verið í uppáhaldi hjá mér í langan tíma. Jafnvel áratugi. Aldrei neitt HobbyKingKong vesen.
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 21. Mar. 2015 12:31:38
eftir Agust
Ég ætlaði að senda pöntun til Hobby King en þeir vilja ekki viðurkenna símanúmer mitt. Ég kemst því ekki í Checkout.
"*It is important you give us a valid phone number.
Phone number format does not include country code and should be a cell/Mobile Phone.
HobbyKing.com will not be held responsible for undelivered parcels if the phone number is incorrect."
Hvaða sérviska er þetta?
Ég hef prófað 354899xxxx +354899xxxx +354 899xxxx (xxxx eru tölur í mínu símanúmeri).
Hafa fleiri lent í þessu?
Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 21. Mar. 2015 16:16:13
eftir Gaui
[quote=Agust]...does not include country code...[/quote]
Slepptu 354

Re: Vesen á þeim í Hobbyking
Póstað: 21. Mar. 2015 16:35:46
eftir Agust
Takk Gaui
Þetta var ég búinn að reyna oft, en nú þegar ég loggaði mig út og inn aftur og notaði bara 899xxxx þá hrökk þetta í liðinn
