Síða 1 af 1

Re: 08.02.2007 - Aðalfundur Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 8. Feb. 2007 10:45:17
eftir Sverrir
Flugmódelfélag Suðurnesja heldur aðalfund sinn nk. miðvikudag 14.febrúar. Fundurinn hefst kl.20 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.