Re: Fokker D-XXI smíði
Póstað: 10. Mar. 2015 22:45:03
Mummi er búinn að láta sér dreyma um ákveðna flugvél í fjölda ára. Fokker D-XXI. Fyrir þó nokkrum árum keypti hann teikningu og útskurð og í kvöld kom hann með þetta í skúrinn.
Árni og ég vorum að reyna að aðstoða Mumma við að skilja teikningarnar:
En þar sem Mummi ætlar að smíða módelið, þá þarf hann að leggjast af miklum þunga yfir teikningarnar til að finna út hvað þarf að gera og hvernig.
Við setjum frekari upplýsingar um þessa smíði hér, en ég geri ráð fyrir að Mumminn vilji sjálfur segja frá ýmsu í sambandi við þetta módel.


Árni og ég vorum að reyna að aðstoða Mumma við að skilja teikningarnar:

En þar sem Mummi ætlar að smíða módelið, þá þarf hann að leggjast af miklum þunga yfir teikningarnar til að finna út hvað þarf að gera og hvernig.

Við setjum frekari upplýsingar um þessa smíði hér, en ég geri ráð fyrir að Mumminn vilji sjálfur segja frá ýmsu í sambandi við þetta módel.
