Síða 1 af 1

Re: Áfallshorn á stélinu

Póstað: 14. Feb. 2007 22:44:13
eftir Gaui K
Sælir.

Er að velta því fyrir mér hvernig ég finn út hvernig áfallshornið á stélvængnum er á piper cup j-3.
veit það einhver? Ég sé þetta ekki alveg nægilega vel á teiknungunni.
kv,Gaui K

Re: Áfallshorn á stélinu

Póstað: 15. Feb. 2007 00:02:21
eftir Sverrir
Hringir í Einar Pál ;)

Re: Áfallshorn á stélinu

Póstað: 15. Feb. 2007 00:52:51
eftir Björn G Leifsson
Hringir í mig (eða Barón von Grísará) annað kvöld og fær mig/hann til að finna þetta í teikningunum frá Toni Clark og lesa upp langar útlistingar hans í manjúalnum um útfærsluna á þessu.

Nú er það hins vegar bólið sem bíður

Re: Áfallshorn á stélinu

Póstað: 15. Feb. 2007 21:59:34
eftir Gaui K
Já.....

Meðhjálparinn kom óvænt í heimsókn og við leistum þetta í sameiningu. Svo að nú er stélið komið á ( rétt vonandi ! ) og verður þar fast svo að ég verð bara að finna út seinna hvernig ég kem til með að flytja þetta á völlin svolítið fyrirferðamikið verð ég að viðurkenna en í staðin ætti að vera fljótlegra að setja saman og sundur á vellinum :)

kv,Gaui K