Re: "Villta vestur drónanna á enda"
Póstað: 2. Maí. 2015 20:57:06
http://www.visir.is/villta-vestur-drona ... 5705029979
"Þegar ný, byltingarkennd tækni er annars vegar hefur síðasta öld eða svo verið gjöful, svo um munar. Í raun hafa vísindamenn, verkfræðingar og frumkvöðlar af öllum toga verið svo duglegir að við hin eigum í bölvuðum erfiðleikum með að halda í við þá. Tækninni fleygir fram og við neytendur sitjum eftir. Grunlausir – jafnvel firrtir – þátttakendur í byltingunni.
Eins og við höfum séð á allra síðustu árum fylgja þessari þróun flókin lagaleg vandamál. Hvernig komum við böndum á nýja, framandi tækni með ákvæðum og reglugerðum án þess að kæfa nýjungina í fæðingu? ... ... ..."
MEIRA...
https://www.facebook.com/groups/5478718 ... p_activity
"Þegar ný, byltingarkennd tækni er annars vegar hefur síðasta öld eða svo verið gjöful, svo um munar. Í raun hafa vísindamenn, verkfræðingar og frumkvöðlar af öllum toga verið svo duglegir að við hin eigum í bölvuðum erfiðleikum með að halda í við þá. Tækninni fleygir fram og við neytendur sitjum eftir. Grunlausir – jafnvel firrtir – þátttakendur í byltingunni.
Eins og við höfum séð á allra síðustu árum fylgja þessari þróun flókin lagaleg vandamál. Hvernig komum við böndum á nýja, framandi tækni með ákvæðum og reglugerðum án þess að kæfa nýjungina í fæðingu? ... ... ..."
MEIRA...
https://www.facebook.com/groups/5478718 ... p_activity