Síða 1 af 1

Re: töff

Póstað: 21. Feb. 2007 00:15:00
eftir Björn G Leifsson
Hvað gera menn þegar þeir fá ekki lengur að fljúga listflug á kostnað bresku krúnunnar á flottum og dýrum þotum út um allan heim?

Jú þeir kaupa sér flottar og töffaðar skrúfu-listflugvélar og stofna eigið

Gjöriði svo vel,,,, The Blades og vek athygli á kvikmyndabútasafninu þeirra