Re: 21.02.2007 - Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar 5.mars
Póstað: 21. Feb. 2007 05:14:08
Flugmódelfélag Akureyrar heldur aðalfund sinn mánudaginn 5.mars nk. og hefst hann kl.20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli.
Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Sjá nánar undir atburðir.
Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Sjá nánar undir atburðir.