Tryggingar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Tryggingar

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ég er alltaf svolítið á varðbergi þegar kemur að slíku. Er einhver sem hefur skoðað þessa tryggingu sem við höfum gegnum félagsgjöldin og kannað hvort hún sé nógu góð? Sjálfur veit ég bara það eitt að tryggingafélög taka menn aftanfrá ef þeir passa sig ekki.
Veit líka að það er hollt að athuga tryggingarnar sínar árlega og leita tilboða og álits tryggingafræðings.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara