Síða 1 af 1

Re: 22.02.2007 - Afköst stríðsfugla

Póstað: 22. Feb. 2007 08:14:25
eftir Sverrir
Fyrir fróðleiksfúsa og aðra flugáhugamennþá er um að gera að skella sér á vefsíðuna http://www.wwiiaircraftperformance.org/ en þar er að finna ýmis konar skýrslur og prófanir á framistöðum stríðsfugla úr seinni heimstyrjöldinni.

T.d. þessi hér þar sem Hurricane er borinn saman við Bf-109.

Minnum einnig á aðalfund Smástundar sem verður haldinn nk. sunnudagskvöld, 25.febrúar í Tíbrá og hefst stundvíslega kl.20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.