Re: Flóttatilraun frá Colditz
Póstað: 29. Júl. 2015 23:04:35
Ansi góð heimildarmynd um flóttatilraun frá Colditz kastala, fangabúðum sem átti að halda inni stríðsföngum sem höfðu sýnt ótrúlegt hugmyndaflug til að sleppa út úr búrinu. Þessir kallar gengu lengra en aðrir 
