Hin árlega Piper Cub flugkoma var auðvitað á sínum stað og fengu áhugamenn um þá gulu aldeilis fínt veður í kvöld! Sjö Piper Cub af hinum ýmsu stærðum og gerðum frá heimasmíðuðum og upp í ARF mættu á svæðið að sýna sig og sjá aðra.
Og að lokum ein skýjamynd fyrir formanninn sem er týndur fyrir vestan!