Re: 02.03.2007 - Leiðbeiningar með fjarstýringum og netspjall
Póstað: 1. Mar. 2007 07:48:21
Hver kannast ekki við að hafa einhvern tíma þurft að leita að bæklingi fyrir ákveðna fjarstýringu af hvaða tilefni það hefur svo verið er annað mál 
Áður en menn fara að örvænta og jafnvel bjóða í bæklinga á netinu þá er um að gera að líta við á þessari vefsíðu og athuga hvort þeir séu ekki með eintakið sem vantar.
Til stendur að reyna að hafa fasta tíma á netspjallinu þar sem menn geta komið saman og rætt málin. Kl. 20 nk. sunnudag er því um að gera að líta við og prófa netspjallið. Netspjallið er tengt umræðunum hér á vefnum þannig að notendur þurfa að vera skráðir þar til að komast inn.

Áður en menn fara að örvænta og jafnvel bjóða í bæklinga á netinu þá er um að gera að líta við á þessari vefsíðu og athuga hvort þeir séu ekki með eintakið sem vantar.
Til stendur að reyna að hafa fasta tíma á netspjallinu þar sem menn geta komið saman og rætt málin. Kl. 20 nk. sunnudag er því um að gera að líta við og prófa netspjallið. Netspjallið er tengt umræðunum hér á vefnum þannig að notendur þurfa að vera skráðir þar til að komast inn.