Síða 1 af 2
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 21. Ágú. 2015 14:32:37
eftir maggikri
Kíkið á þetta. Það verður að vera lámarkspöntun upp á 150 US dollar.
kv
MK
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 22. Ágú. 2015 14:10:21
eftir benedikt
Mér leið ílla - valkvíði dauðans.
en eru þeir oft með þennan díl ? ég sparaði mér $500 USD í shipping!
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 22. Ágú. 2015 22:30:49
eftir einarak
Ég man ekki eftir að hafa séð þetta áður hjá þeim, en ég sá hinsvegar ekkert svo spennandi sem var þess virði að fá það sent frítt
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 4. Sep. 2015 10:26:31
eftir Gunni Binni
[quote=einarak]Ég man ekki eftir að hafa séð þetta áður hjá þeim, en ég sá hinsvegar ekkert svo spennandi sem var þess virði að fá það sent frítt[/quote]
Ég efast um að þeir geri sömu mistök aftur

Ég notaði nefnilega tækifærið og pantaði vængpoka, kassa fyrir Kvaddana og þess háttar rúmmálsfrekt dót sem maður tímir venjulega ekki að panta vegna sendikostnaðar.
Kassanir komu í gær
Og þegar ég var búinn að stinga gat á 500 poka með lofti frá Kína kom í ljós:
Það er hætt við að HK hugsi sig um áður en þeir bjóða upp á þetta:
Shipment Fedex Priority US$1062.578 (FREE SHIPPING) US$0.00
Taxes US$0.00
Total US$164.11
Credit Total
Eða þetta:
Shipment Fedex Priority US$779.57 (FREE SHIPPING) US$0.00
Taxes US$0.00
Total US$196.78
? hvort þeir séu vinir mínir lengur?
Kveðja
Gunni Binni
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 4. Sep. 2015 11:03:34
eftir Gunni Binni
Ein Kínabúð hefur áður gert þessi mistök og hefur mér vitanlega ekki gert það síðan. Sjá:
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=4695
kveðja
GBG
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 4. Sep. 2015 12:14:02
eftir gudjonh
En hvernig var að anda að sér Kínverku lofti? Er að anda að mér rússalofti þessa vikuna.
Guðjón
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 4. Sep. 2015 18:44:32
eftir einarak
nú verður Gunni Binni nuts var það sem ég hugsaði þegar ég sá þetta. LOL
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 5. Sep. 2015 01:44:34
eftir Gunni Binni
[quote=einarak]nú verður Gunni Binni nuts var það sem ég hugsaði þegar ég sá þetta. LOL[/quote]
Maður er nú einu sinni "sucker for a good deal", hvort sem maður þarf eða ekki

Og allt Magga að kenna! Hann kveikti í mér :O
kveðja
Gunni Binni
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 5. Sep. 2015 09:15:22
eftir maggikri
[quote=Gunni Binni][quote=einarak]nú verður Gunni Binni nuts var það sem ég hugsaði þegar ég sá þetta. LOL[/quote]
Maður er nú einu sinni "sucker for a good deal", hvort sem maður þarf eða ekki

Og allt Magga að kenna! Hann kveikti í mér :O
kveðja
Gunni Binni[/quote]
Ég er sekur! Ég var sjálfur með stærra kassaflóð.
kv
MK
Re: Hobbyking International Warehouse með free shipping næstu 48 tímana
Póstað: 5. Sep. 2015 12:11:38
eftir Gunni Binni
[quote=maggikri]
Ég er sekur! Ég var sjálfur með stærra kassaflóð.
kv
MK[/quote]
Sælt er sameiginlegt skipbrot

Kv.
GBG