Já, það var líf og fjör í Reykjaneshöllinni og stöðugur straumur fólks fram að kvöldmat en svo var frekar rólegt síðasta klukkutímann. Það var greinilegt hver var sætasta stelpan á ballinu og höfðu gestirnir almennt mikinn áhuga á fjölþyrlunni hans Lúlla og var nóg að gera hjá honum að sýna græjuna.