Síða 1 af 1
Re: Um nýjar drónareglur Evrópusambandsins
Póstað: 17. Sep. 2015 11:53:17
eftir Agust
Re: Um nýjar drónareglur Evrópusambandsins
Póstað: 17. Sep. 2015 12:02:08
eftir Sverrir
Re: Um nýjar drónareglur Evrópusambandsins
Póstað: 17. Sep. 2015 13:19:05
eftir Agust
Hvaða áhrif skyldi þetta hafa á módelflug okkar?
Re: Um nýjar drónareglur Evrópusambandsins
Póstað: 6. Okt. 2015 02:21:25
eftir SiggiSIg
Ekki gott að segja Ágúst.
Miðað við fréttaflutning hér á landi af þessum málaflokk er engin ástæða til að vera bjartsýnn.
Til dæmis er þessi frétt svo vitlaus og/eða lymskuleg að hálfa væri nóg.
"Drónar gægjast inn um glugga Seðlabankans"
http://www.visir.is/dronar-gaegjast-inn ... 5151009646
Varðandi væntanlega reglugerð EU þá eru hér viðbrögð frá Danaveldi.
"Dronepiloter: Nye EU-regler giver amatører alt for frit spil"
http://ing.dk/artikel/dronepiloter-nye- ... pil-178785
Þarna er búið að etja saman hagsmunahópum á dæmigerðan hátt.
Báknið burt og eftirlitsiðnaðinn í lágmarki.
SiggiSig