Síða 1 af 1
Re: Giant Rc Super Stearman
Póstað: 21. Sep. 2015 20:22:43
eftir gisli71
Re: Giant Rc Super Stearman
Póstað: 22. Sep. 2015 11:23:57
eftir Gaui
Athygglisvert að sjá kallinn kveikja sér í rettunni áður en hann tók á loft: ekki alveg beint til fyrirmyndar. En módelið er megaflott!

Re: Giant Rc Super Stearman
Póstað: 23. Sep. 2015 13:21:22
eftir benedikt
róandi
en svakalega flott hljóð í henni - hvernig mótor er þetta ??
Re: Giant Rc Super Stearman
Póstað: 23. Sep. 2015 17:22:22
eftir Elson
Moki 250cc 5 cyl. radial
Re: Giant Rc Super Stearman
Póstað: 23. Sep. 2015 20:16:56
eftir Jónas J
Flott módel og flott sound. En ég hélt að það væri full vinna að fljúga svona flottu módeli og hann er bara að totta íþróttablis á meðan
