Síða 1 af 2
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 12:16:28
eftir lulli
..og í þetta skiftið verður hún -blá-
En hvaða vél ætli þetta sé ,glöggvir?

Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 13:00:38
eftir Sverrir
Þetta er nú ansi kunnuglegt hliðarstýri!

Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 13:05:28
eftir Steinþór
SBACH kv Steini litli
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 16:16:26
eftir maggikri
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 22:56:22
eftir Guðjón Hauks
Góðir
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 23:16:55
eftir Örn Ingólfsson
Í hvaða stærð?!?!
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 23:23:46
eftir lulli
Glöggvir og góðir!!
Steini vann. - verðlaunin eru að fá að taka gott rally á henni þegar hún er klár.
Þessi verður ígildi 30Cc en í rafmagni og eins létt og ég get haft hana og .....alveg snarbrjáluð! (vonandi)
Kv.Lúlli.
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 8. Okt. 2015 23:29:00
eftir einarak
Snilld! Þetta líst mér vel á
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 9. Okt. 2015 09:10:21
eftir Steinþór
Til lukku með Sbachinn
Re: Það verður alltaf einhver vél ,,næsta vél"
Póstað: 9. Okt. 2015 17:57:11
eftir Spitfire
[quote=maggikri]Góður
http://www.generalhobby.com/goldwing-sb ... p-618.html
kv
MK[/quote]
Tek undir með formanninum, eftir tenglinum að dæma hér að ofan, þá er þetta þéttur pakki á góðu verði
