Síða 1 af 2

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 17. Okt. 2015 21:55:34
eftir gudjonh
Á meðan lakkið á Tragi http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=9278 var að þorna oppnaði ég kassann sem mér áskotnaðist í febrúar http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=8863
Mynd

Mynd
Dótið sem fór í vélina
Mynd
Hún var smá hrukkótt
Og stilla smá
Mynd
Mynd
Byrjaði með Ipaddinum, en endað mep PC.
Tilbúinn með smá þyngingu í afturendann.
Mynd
Guðjón

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 17. Okt. 2015 21:56:57
eftir gudjonh
Mynd Mynd

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 17. Okt. 2015 22:41:37
eftir Flugvelapabbi
Þetta er glæsilegt hja þer Gudjon, þad verdur gaman ad sja þessa a flugi
kv
Einar Pall

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 18. Okt. 2015 06:39:08
eftir maggikri

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 18. Okt. 2015 08:29:57
eftir Árni H
Flott þessi!

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 28. Des. 2018 21:50:55
eftir gudjonh
Já, var á heimleið í umferðarteppu 25/10 vestur í bæ þegar konan hringdi! Flýttu þér, flóð í bílskúrnum.
Mynd
Aðkoman!

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 28. Des. 2018 21:58:32
eftir gudjonh
Mynd
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Og

Mynd
Sökudólgurinn. Hausinn á öryggislokanum gaf sig.

En, mér var tjáð af TM að næsta á ári væri hvorki drónar né önnur flýgildi tryggð af heimilistryggingu.

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 28. Des. 2018 22:06:03
eftir gudjonh
Frumraunin 26/12 í ný uppgerðri smíðaaðstöðu var að laga/ breyta Speeder E og gera klárt fyrir gamlársdag.
Mynd

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 29. Des. 2018 22:06:43
eftir gudjonh
Bolero "oppnunarhátíð".
Mynd
Kassi sem er búinn að vera lokaður í bílskúrnum á annað ár.
Mynd Mynd Mynd Mynd

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 30. Des. 2018 20:54:04
eftir gudjonh
Allt að koma!
Mynd
Mynd
Lítið eftir af littlu verki, en svona fer Bolero inn í nýtt ár og þarf trúlega að bíða svona framm í febrúar.
Mynd