Spy Hawk á Hamranesi

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir Gunni Binni »

Loksins kom ég því í verk að fljúga SpyHawk sem mér áskotnaðist fyrir bráðum 2 mánuðum. Þetta er smákríli en með ýmsum aukabúnaði, ss Jafnavægisbúnaði, fullHD myndavél í nefinu, skjá á fjarstyringunni fyrir FPV, GPS móttakara með "return to home" takka og lofar góðu.
Mynd
Þessi græja kemur að sjálfsögðu frá vinum mínum Kínamönnunum.http://www.banggood.com/Hubsan-H301S-SP ... 62832.html Þessir kínamenn hafa það skemmtilega slagorð "Best bang for the buck" og heita náttúrulega Banggood.com. Hef pantað ýmislegt frá þeim og virka traustir.

Mynd úr vélinni https://youtu.be/UOboiMjx4oc

Vetrarkveðjur
Gunni Binni
Passamynd
maggikri
Póstar: 5653
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir maggikri »

Góð myndgæði, en ekkert hljóð eða var slökkt á því?

kv
MK
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=maggikri]Góð myndgæði, en ekkert hljóð eða var slökkt á því?

kv
MK[/quote]

Veit ekki, á eftir að pæla betur í þessu. Alla vega sakna ég ss ekki vélarhljóðsins hvort eð er.
kv.
Gunni Binni
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir einarak »

Gunni það er black friday næsta föstudag, OMÆGOD!
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=einarak]Gunni það er black friday næsta föstudag, OMÆGOD![/quote]
Já þetta er hrikalegt Einar..... Er ekki best að klippa kortin okkar í hvelli og spara enn meira?
Ég keypti allskonar drasl sem mig vantar ekki 11.11 :rolleyes:
kveðja
Gunni Binni
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir einarak »

maður sparar ekkert ef maður kaupir ekkert á afslætti :D
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir Agust »

Ég rak mig í helvítis takkann á músinni og PayPal rauk af stað og gerði eitthvað. Augnabliki síðar kom póstur: Hi Agust Bjarnason, Thank you for your order from Banggood.com....BlaBlaBla... Hvað get ég gert?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Agust]Ég rak mig í helvítis takkann á músinni og PayPal rauk af stað og gerði eitthvað. Augnabliki síðar kom póstur: Hi Agust Bjarnason, Thank you for your order from Banggood.com....BlaBlaBla... Hvað get ég gert?[/quote]

Satt segirðu Ágúst! Maður er algerlega varnarlaus fyrir þessu að rekast í takka með góðum díl... :)
Holdið er veikt....
kveðja
Gunni Binni
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Spy Hawk á Hamranesi

Póstur eftir einarak »

en svona siðferðisleg pæling, hvað stendur á vísa reikningnum þegar maður verslar flugmódel frá bang-good? :/
Svara