Gleðileg Jól

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Gleðileg Jól

Póstur eftir Sverrir »

Gleðileg Jól stúfarnir mínir! Mynd
Það eru ekki margir dagar eftir af árinu og sólin er sem betur fer aftur farin að hækka á himni. Flugveðrið var bara nokkuð gott í sumar og við horfum bjartsýnisaugum til komandi árs! Það verður án efa margt spennandi í boði hvort sem það verður á Norðurlandi, Suðurlandi eða höfuðborgarsvæðinu. :)

Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar.

Myndahornið, létta hornið og auðvitað spjallið allt.

Svo væri ekki úr vegi að rifja upp 2014 annálinn yfir hátíðarnar!Kom jólasveininn ekki í nótt?
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

[quote]Reason Number 5 why military aircraft should be equipped with TCAS!

This must be the ultimate Christmas yard decoration…

The site is near the Oak Creek Bridge on the St. Michael’s Road [MD 33]. The folks who own the property always have eye-catching displays celebrating various ‘holidays’ through the year… this year for Jületide they have certainly outdone themselves![/quote]
Icelandic Volcano Yeti

Svara