FrSky Taranis X9D

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
benedikt
Póstar: 294
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: FrSky Taranis X9D

Póstur eftir benedikt »

Sælir

ég hef nú verið að leika mér með svona fjölþyrlur, FPV race quads

heilmikil pæling - og bara gaman.

ég tek eftir því að FrSky X9D er mjög algeng stýring hjá race quad communityinu

aðalega þar sem remote telemetry / s-bus port of fleira - svo er þetta bara svo ódýrt. Endalausir möguleikar, open source hugbúnaður

er einhver reynsla komin á þessar stýringar hér hjá "traditional" RC liðinu ? ;)

Aðal gallinn sem ég sé (nema ég sé að misskilja eitthvað) er að þetta notar ekki DSM/DSM2 - og get ég því ekki notað FrSky með öllum Spektrum RX sem ég á.

kv
Benni
If you ain't crashing, you ain't trying !

Passamynd
einarak
Póstar: 1535
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: FrSky Taranis X9D

Póstur eftir einarak »

Ég á svona og hef notað talsvert, I´m lovin it eins og trúðurinn sagði. Mesta bang fyrir buck sem þú færð.

Stýringin býður upp á allt sem þú í raun getur ýmindað þér að svona stýring gæti gert, allar heimsins rása mixingar og kúrvur, expó og allt þetta stuff. Svo getur hún verið 32 rásir með s-bussinu.
Tarnais er bæði með innbyggðan sendimódul fyrir nýrri gerðir FrSky móttakara og með port á bakinu fyrir hefðbundin JR modul og varðandi DSM/DSM2 þá býður stýrikerfið uppá að keyra modulið á bakinu á dsm, þannig að þú þarft bara að kaupa þér external spektrum module til að nota hana með dsm móttökurunum sem þú átt. Þeir eru bæði til ódýrir orange sem keyra á ppm en þá þarf að bænda í hvert skifti sem á að nota þá og eitthvað vesen, svo er hægt að fá genuine spektrum module sem keyrir þá held ég á dsm beint frá stýringunni og er eitthvað skemmtilegra.

Passamynd
benedikt
Póstar: 294
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: FrSky Taranis X9D

Póstur eftir benedikt »

takk, ég var ekki búinn að fatta þetta með innbyggða FrSky vs external

ég hef nefnilega bara lesið gott um hana (einum of gott!). Finnst svo asnalegt að t.d. spektrum/fútaba etc sé að "klassa" stýringarnar þ.e. eftir verði, hversu margra rása þær eru - protocollinn og það sem þeir eru að senda yfir er alltaf sá sami. Er að pirrast yfir DX7 sem ég er með - að hún sé bara 7 rása - vantar fleiri fyrir quadana.

Skelli þessu í pöntun næst frá HK ;)

- Benni
If you ain't crashing, you ain't trying !

Passamynd
einarak
Póstar: 1535
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: FrSky Taranis X9D

Póstur eftir einarak »

Ég keypti fyrst frá hk en hún týndist í pósti á leiðinni. Þá pantaði ég aðra frá alofthobbies.com og það kom mjög vel út, kom fljótt og örugglega.

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10871
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: FrSky Taranis X9D

Póstur eftir Sverrir »

[quote=benedikt]Finnst svo asnalegt að t.d. spektrum/fútaba etc sé að "klassa" stýringarnar þ.e. eftir verði, hversu margra rása þær eru - protocollinn og það sem þeir eru að senda yfir er alltaf sá sami.[/quote]
Spurning hvort það fari að breytast hjá FrSky...
[quote]"We are excited to announce FrSky Horus Radio is officially released at the last day of 2015.
FrSky is continuously adding features and improvements to our radio systems at past years; we are convinced that the Horus X12S is one of main representative product in FrSky radio series product, which built-in new FrTX operation system and integrated many wonderful features.
More information about Horus X12S can be found on:
http://www.frsky-rc.com/ad/X12S.html "[/quote]

Reyndar geturðu fengið stýringar í dag frá þessum stóru fyrir brot af því sem high end þúsund rása über düper fjarstýringarnar eru á en engu að síður er það smá aur og FrSky talsvert neðar.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
benedikt
Póstar: 294
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: FrSky Taranis X9D

Póstur eftir benedikt »

jamm, það er oft langur vegur á milli markaðsákvarðana og actual tæknigetu - daglega er ég að vinna með búnað sem getur mun meira, en er takmarkaður vegna leyfa - svo setur maður einn kóða inn og búmm - 4x afköst ;) Tek því sem sjálfsögðum hlut (þanniglagaðséð)

Eini alvöru munurinn á stýringum er húsið / slædur / takka quality / stick quality etc.. FrSky virðast bara hafa sett JR stýringu í mót og kóperað - og þá er ég sáttur - fæ alla möguleika sem ég þarf og nægar rásir.

En allavega fyrir það sem ég er að gera - race quads og fómís - þá er ég ekki mjög stressaður - hugsanlega færi ég í eitthvað meira proven ef ég væri með 200 þús + vél

- Benni
If you ain't crashing, you ain't trying !

Svara