Aero 40

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
teddi
Póstar: 25
Skráður: 3. Nóv. 2006 22:37:38

Re: Aero 40

Póstur eftir teddi »

Jæja.. nú var rykið dustað af gamla trainernum og hann samsettur á ný...
ætli það séu ekki orðin góð 6 ár síðan hann flaug síðast..

Mynd

Mynd

Mynd

nú bíður maður bara eftir góðaveðrinu hérna fyrir norðan og vonar að mótorinn standi nú ekki á sér þrátt fyrir þessa smáhvíld : - )
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Aero 40

Póstur eftir Árni H »

Flott hjá þér og velkominn á ný í sportið. Maður ætti eiginlega að vera á Melunum í blíðunni í dag...
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Aero 40

Póstur eftir kip »

Hún var sett í gang í gær og við teddi verðum poppþétt inn á melum um helgina :D
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Aero 40

Póstur eftir Árni H »

Ich komme... :)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Aero 40

Póstur eftir Sverrir »

Var ekki örugglega búið að versla nýjar rafhlöður ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
teddi
Póstar: 25
Skráður: 3. Nóv. 2006 22:37:38

Re: Aero 40

Póstur eftir teddi »

hehehe... batteríin verða prófuð í kveld.. ;)

þaðððð er þó án efa ekki vitlaust að versla nýtt sett í þetta
skoðum það á morgun :-)
Passamynd
teddi
Póstar: 25
Skráður: 3. Nóv. 2006 22:37:38

Re: Aero 40

Póstur eftir teddi »

prófaði batteríin núna í 50 mín.. fjarstýringin var komin niður í 95 og batteríið í vélinni rétt komið niður á medium
held þetta ætti að duga þokkalega fyrir einhver 2 flug um helgina :-)
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Aero 40

Póstur eftir Þórir T »

bættu við það ca 10 gráða frosti, servo á mikilli ferð undir álagi osfrv, prófaðu þau endilega í hleðslutæki sem getur gert og græjað þau :)

mbk
Tóti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Aero 40

Póstur eftir Gaui »

Teddi

Komdu með batteríin inn á Grísará í kvöld og við skellum þeim í Sæklarann og skoðum hvað hann nær að hressa þau við.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara