Re: Hamranes - 26.febrúar 2016
Póstað: 26. Feb. 2016 21:19:53
Hamranesið var heimsótt í síðdegisblíðunni og mikið flogið.
Vignir mætti galvaskur með flota út á völl.
Á skíðum skemmti ég mér...
Phoenix 1600 stakk af eftir að fjarstýringin kláraði strauminn og fór nokkurn spöl. Muna að rafhlöður klárast hraðar í kulda!
Það getur verið langt niður á fast.
Allt er gott sem endar vel...
með smá lími.
Lúlli og Extra mættu fljótlega á svæðið.
Snjórinn var troðinn niður svo vélin ætti auðveldara með að athafna sig.
Svo hófst fjörið!
Lúlli vann kappflugið með stæl!
Kóarinn fékk að prófa aðeins.
Samflug
Tveir kátir og sá þriðji á myndavélinni.
Svo var bara að skella í lás að loknu frábæru síðdegi.

Vignir mætti galvaskur með flota út á völl.

Á skíðum skemmti ég mér...

Phoenix 1600 stakk af eftir að fjarstýringin kláraði strauminn og fór nokkurn spöl. Muna að rafhlöður klárast hraðar í kulda!

Það getur verið langt niður á fast.

Allt er gott sem endar vel...

með smá lími.

Lúlli og Extra mættu fljótlega á svæðið.


Snjórinn var troðinn niður svo vélin ætti auðveldara með að athafna sig.

Svo hófst fjörið!


Lúlli vann kappflugið með stæl!



Kóarinn fékk að prófa aðeins.


Samflug

Tveir kátir og sá þriðji á myndavélinni.


Svo var bara að skella í lás að loknu frábæru síðdegi.
