Aprílfundur Þyts - Hamranesi 10.apríl klukkan 14:00

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Elson
Póstar: 213
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Aprílfundur Þyts - Hamranesi 10.apríl klukkan 14:00

Póstur eftir Elson »

Aprílfundur Þyts verður haldinn sunnudaginn 10. Apríl klukkan 14:00 á Hamranesflugvelli.

Ætlunin er að vera með flóa og/eða skiptimarkað. Viljum við hvetja menn til að mæta með flugmódeltengt dót sem þeir þurfa að losna við og brjóta jafnvel sparibaukinn ef eitthvað vantar í safnið.

Spáin fyrir sunnudag er bara býsna góð og endilega gera klárt til flugs.

Kók og prins verður á staðnum og ylur á flugstöðinni.

Endilega fjölmennum og störtum flugvertíðinni með látum.

Kveðja stjórnin
Bjarni Valur
Svara