Síða 1 af 3

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 18. Apr. 2016 17:23:56
eftir Sverrir
Nú eru liðin 10 ár frá því að Arnarvöllur var formlega opnaður og til að fagna áfanganum munum við blása til smá samkomu á Arnarvelli þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 18.

Venju samkvæmt verður mikið flug, fjör og gaman! Sem fyrr verða veitingar á boðstólum.

Þeir sem ætla að mæta eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta mætingu hér að neðan eða með tölvupósti til mín, sverrirg hjá gmail.com.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 14:33:53
eftir Sverrir
Innan við mánuður til stefnu og engin búinn að tilkynna sig!

Ætla allir að hanga heima og bora í nefið í sumar? ;)

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 16:58:41
eftir Guðjón Hauks
Já já ég mæti,, Guðjón Hauksson,,

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 18:29:59
eftir maggikri
Sorrý
Formaðurinn mætir auðvitað!
kv
MK

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 20:45:00
eftir Guðni
JúJú Jú...mæting að sjálfsögðu...:)

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 20:50:30
eftir Örn Ingólfsson
Ég ætlast til þess að fá að vera með sýningar atriði!

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 21:26:23
eftir arni
Ég mæti.Takk fyrir boðið. :)
Kveðja.Árni F.

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 22:35:10
eftir Flugvelapabbi
Ad ollu forfallalausu þa mun eg mæta og lita a flug ykkar sudurnesjamanna og njota med ykkur. Skjöldur og Jón V.P. koma líka
Gangi ykkur vel
kv
Einar Pall

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 22:45:31
eftir Steinþór
og steini litli

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstað: 12. Maí. 2016 23:11:46
eftir lulli
ég er sko ekkert að fara að bora í nefið á heilu þriðjudagskvöldi, þannig að ég bara mæti!
kv. lúlli