Markus Frey er hvergi nærri hættur í stóru deildinni og frumflaug Beljajew BP-3 um daginn.
Vænghaf: 10 metrar
Þyngd: 43 kg
Vænghleðsla: 52 gr/dm2
Re: 50% Beljajew BP-3
Póstað: 24. Maí. 2016 17:50:45
eftir Sverrir
Re: 50% Beljajew BP-3
Póstað: 24. Maí. 2016 20:32:56
eftir Flugvelapabbi
Þetta er mikil volundarsmid,þad væri gaman
ef einhverjir tækju sig til og myndu smida eitthvad af gomlu classic
svifflugunum, þessi er mjog frumleg,
kv
einar pall
Re: 50% Beljajew BP-3
Póstað: 24. Maí. 2016 21:45:52
eftir Elson
Það væri líka gaman að eiga svona skurðarvél í svefnherberginu
Re: 50% Beljajew BP-3
Póstað: 25. Maí. 2016 20:01:17
eftir einarak
[quote=Elson]Það væri líka gaman að eiga svona skurðarvél í svefnherberginu [/quote]