Nú er páskafríið að fara að detta á og eflaust hugsa menn sér gott til glóðarinnar að komast í smá flug gír á næstunni. Veðurspáin er misjöfn en vonandi fá menn gott tækifæri á flugi um hátíðarnar.
Einhverjir eru eflaust að leggja lokahönd á meistaraverkin fyrir komandi vertíð og ef viðkomandi eru í stríðsfuglasmíði þá væri ekki úr vegi að líta á vefsíðuna Save the Girls, sem mæti snara yfir á hið ástkæra sem bjargið sprundunum.
Í augnablikinu er mest til af myndum af B-24 sem ætti að kæta tilvonandi smiði hennar, fast á hæla hennar kemur svo B-17 en Catalina rekur lestina með eina mynd.
04.04.2007 - Nefskreytingar
Re: 04.04.2007 - Nefskreytingar
Icelandic Volcano Yeti