Vario mál

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vario mál

Póstur eftir Sverrir »

Gústi er búinn að vera að fikta með Futaba vario en ég prófaði minn sem er frá Pitlab og heitir SkyAssistant og þrátt fyrir að þulan væri dálítið hás eftir landsleikina (eða staðsetninguna á loftnetinu) þá var hún vel skiljanleg. Á vídeóinu hér að neðan má svo heyra í græjunni.

Svo skemmir ekki fyrir að tækið loggar líka flugið eins og má sjá á grafinu hér að neðan sem birtir reyndar bara brot af gögnunum sem er safnað hverju sinni en þetta er svona það helsta sem maður hefur gaman af að sjá. Gula er spennan á móttakaranum, græna er hæðin, bláa er hitastigið, rauða/ljósbláa er upp- og niðurstig.

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Svara