Sælir felagar
Tak fyrir frabæran dag og skemmtilega keppni, þad væri anægjulegt ef nordan menn kæmu og tækju þatt
i þessum motum.
En og aftur tak fyrir frabæran dag med frabærum felogum
kv
Einar Pall
Fyrst vélin hans Frímanns og svo kemur eitthvað um hinar.
Mini Grapide. Fluttar hafa veið til landsins 6 stk að ég held. Stefán Sæmundsson 2 stk og Frímman, Guðjón, Einar Páll og Sverrir eitt stkki á mann. Vélin er mögnuð. Skröltir í hangi í 4m/sek með pínu flöpsum. Hef flogið minni í 23 m/sek. Til í 3 útgáfum. Vængur með og án flapsa og rafmagns nef og svifflugu nef. http://www.fvk.de/Englisch/Mini-Grapite.html