Piper Cub flugkoman - 3.ágúst 2016

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11364
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper Cub flugkoman - 3.ágúst 2016

Póstur eftir Sverrir »

Fámennt en einstaklega góðmennt var á hinni árlegu Piper Cub flugkomu Péturs Hjálmarssonar. Hrollur var í mönnum þar sem golan var köld en það stoppaði ekki okkar menn í fluginu. Géin tvö, Gunnar og Guðni héldu uppi flugmessu á Piper-um fram eftir kvöldi.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 348
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Piper Cub flugkoman - 3.ágúst 2016

Póstur eftir Guðni »

Takk fyrir kvöldið..hefði mátt vera fleiri vélar..Flottar myndir sverrir...smá video..


Kv. Guðni Sig..
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11364
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper Cub flugkoman - 3.ágúst 2016

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara