Fámennt en einstaklega góðmennt var á hinni árlegu Piper Cub flugkomu Péturs Hjálmarssonar. Hrollur var í mönnum þar sem golan var köld en það stoppaði ekki okkar menn í fluginu. Géin tvö, Gunnar og Guðni héldu uppi flugmessu á Piper-um fram eftir kvöldi.