Síða 1 af 2
Re: Depron
Póstað: 4. Sep. 2016 21:08:06
eftir Árni H
Sælir!
Fæst depron bara í Tómstundahúsinu eða eru einhverjir aðrar búðir sem selja það hér á landi?
Kv,
Árni H
Re: Depron
Póstað: 4. Sep. 2016 23:53:11
eftir jons
Ef þú ætlar í depron æfingar verður fróðlegt að sjá hvernig þú hyggst mála vélina og með hverju. Ef þetta verður vængur eða eitthvað þess háttar afbrigði, þykir sígilt að mála hann í fánalitunum. Leyfðu okkur að fylgjast með!
Mummi
Re: Depron
Póstað: 5. Sep. 2016 13:10:39
eftir Árni H
Já, ætli maður endi ekki bara í fánalitunum á FungFu

Re: Depron
Póstað: 5. Sep. 2016 14:36:11
eftir Gaui
Þú meinar FungKú!

Re: Depron
Póstað: 5. Sep. 2016 14:46:15
eftir maggikri
[quote=Árni H]Sælir!
Fæst depron bara í Tómstundahúsinu eða eru einhverjir aðrar búðir sem selja það hér á landi?
Kv,
Árni H[/quote]
Vantar þig mikið Depron Árni?
kvMK
Re: Depron
Póstað: 5. Sep. 2016 16:30:12
eftir Gaui
Við gætum alveg slátrað svona sex plötum.

Re: Depron
Póstað: 6. Sep. 2016 01:46:20
eftir maggikri
Ég hef pantað frá þessum
http://www.rcfoam.com
kv
MK
Re: Depron
Póstað: 6. Sep. 2016 23:11:25
eftir einarak
[quote=maggikri]Ég hef pantað frá þessum
http://www.rcfoam.com
kv
MK[/quote]
Ég líka, gott stuff.
SVO er hinsvegar annað, ég keypti um daginn XPS parketundirlag í Bauhaus og ég skal nú segja ykkur það að það er ansi líkt deproninu bæði í útliti og áferð og skv google hafa menn notað XPS í frauðvélar. Ég á eftir að bera þetta betur saman og gera á þessu einhversskonar prófanir en ef þetta virkar þá erum við í góðum málum því pakkinn með 15 fermetrum, kostar svipað og 2 plötur af deproni.
Re: Depron
Póstað: 6. Sep. 2016 23:41:22
eftir maggikri
Re: Depron
Póstað: 7. Sep. 2016 12:48:32
eftir Árni H
Takk fyrir svörin - kíki á þetta! Parketundirlagið er líka athyglisvert!
Kv,
Árni H