Síða 1 af 1

Re: Hvað er að ske??

Póstað: 30. Okt. 2016 14:10:59
eftir Ágúst Borgþórsson
Hvað er að ske hjá HobbyKing? þetta er alveg handónýtt. Mér sýnist verð hafa rokið upp, bónus punktar horfnir og svo er ekkert til. Ekki gott.

Re: Hvað er að ske??

Póstað: 30. Okt. 2016 16:36:54
eftir maggikri
[quote=Ágúst Borgþórsson]Hvað er að ske hjá HobbyKing? þetta er alveg handónýtt. Mér sýnist verð hafa rokið upp, bónus punktar horfnir og svo er ekkert til. Ekki gott.[/quote]

Bónuspunktar eru nú þarna einhversstaðar á þessu nýja viðmóti hjá HK sem er ekki skemmtilegt viðmót.
kv
MK

Re: Hvað er að ske??

Póstað: 12. Des. 2016 17:49:52
eftir benedikt
En - er orðið alveg ómögulegt að panta flugmódel kit frá HK? fæ alltaf shipping unavailable.


...sorry - get pantaÐ frá Hong Kong ;)

- Benni

Re: Hvað er að ske??

Póstað: 12. Des. 2016 22:43:49
eftir Ágúst Borgþórsson
þegar þú ert kominn í innkaupakörfuna verður þú að velja vöruhús, international eða europe ef þú ert að panta til Íslands. Svo má pakkin ekki vera of stór eða of þungur.

Re: Hvað er að ske??

Póstað: 13. Des. 2016 14:11:27
eftir benedikt
já, ég fattaði það á endanum, það var einhverjmegin öfugt þegar þú pantar LiPo frá þeim, þá senda þeir bara frá EU warehouse. Pantaði Bixler fyrir strákinn - hann er 1995gr sem passar í lægra "bracketið" hjá þeim - 30$ í shipping - læt það vera :/ ódýrara að taka hana í kit formi frá international - og svo mótor og servo o.fl. í gegnum EU í sér pöntun

kv
Benni