Síða 1 af 1

Re: Melgerðismelar - 18. febrúar 2017

Póstað: 18. Feb. 2017 14:10:07
eftir Árni H
Það var virkilega gott veður á Melunum í dag!
Mynd
Blankalogn!
Mynd

Mynd Mynd Mynd

Ég viðurkenni að það var ákveðin áskorun að fljúga hvítri og blárri vél við þessar aðstæður :)

Re: Melgerðismelar - 18. febrúar 2017

Póstað: 18. Feb. 2017 16:57:10
eftir maggikri
Vá, er vetur hjá ykkur fyrir norðan? Slatti af snjó. Vantar snjó hérna fyrir sunnan. Flottar myndir!
kv
MK

Re: Melgerðismelar - 18. febrúar 2017

Póstað: 18. Feb. 2017 18:32:29
eftir Árni H
Takk Maggi! Það er reyndar marautt á Akureyri og brumhnappar farnir að láta á sér kræla. Þegar kemur suður í veldi Gauja á Grísará er hinsvegar kominn snjór og vetur! Það er spurning hvort snjói jafnt á réttláta og rangláta hérna fyrir norðan? Gaui?

Tekið skal fram að íbúar Akureyrar telja sig afar réttláta... :)

Re: Melgerðismelar - 18. febrúar 2017

Póstað: 18. Feb. 2017 20:43:58
eftir maggikri
[quote=Árni H]Takk Maggi! Það er reyndar marautt á Akureyri og brumhnappar farnir að láta á sér kræla. Þegar kemur suður í veldi Gauja á Grísará er hinsvegar kominn snjór og vetur! Það er spurning hvort snjói jafnt á réttláta og rangláta hérna fyrir norðan? Gaui?

Tekið skal fram að íbúar Akureyrar telja sig afar réttláta... :)[/quote]

Má eiginlega segja að Gaui sé þá norðanmaður og þið hinir sunnanmenn eða eitthvað svoleiðis.
kv
MK

Re: Melgerðismelar - 18. febrúar 2017

Póstað: 19. Feb. 2017 17:20:20
eftir Kjartan
Það er óhætt að seigja að það var gott veður á melunum á laugardaginn. hefðu mátt fleiri mæta


Mynd

Mynd

Mynd