Re: Patreksfjörður International 2017
Póstað: 3. Mar. 2017 21:22:56
Þá er komið að því að vekja okkar ágætu flugkomu upp af værum blundi. Þar sem leigjendur flugstöðvarinnar hafa gefið okkur grænt ljós á afnotum af húsinu, þá hefur stjórn MSV ákveðið að halda mótið laugardaginn 17. júní 2017.
Það verða þó nokkrar stórar breytingar á framkvæmd mótsins sem hljóða svo:
- Í stað þess að stoppa allt flug kl. 17.00 eins og við höfum gert, til að halda til matarveislu í Patreksborg, þá verða kolagrill í eigu Vesturbyggðar á staðnum. Semsagt ef einhver vill fá hraustlega næringu, þá mælum við með að þáttakendur mótsins hafi með sér nesti til að henda á grillið.
Við félagar í MSV ætlum að hafa þetta einfalt árið 2017, mæta, henda hvaða flygildi sem er í loftið og hafa gaman af.
Gisting á staðnum:
Gistiheimilið Stekkaból
Stekkum 19
Sími: 864 9675
Fosshótel Vestfirðir
Aðalstræti 100
Sími: 456 2004
Hotel West
Aðalstræti 62
Sími: 456 5020
Það verða þó nokkrar stórar breytingar á framkvæmd mótsins sem hljóða svo:
- Í stað þess að stoppa allt flug kl. 17.00 eins og við höfum gert, til að halda til matarveislu í Patreksborg, þá verða kolagrill í eigu Vesturbyggðar á staðnum. Semsagt ef einhver vill fá hraustlega næringu, þá mælum við með að þáttakendur mótsins hafi með sér nesti til að henda á grillið.
Við félagar í MSV ætlum að hafa þetta einfalt árið 2017, mæta, henda hvaða flygildi sem er í loftið og hafa gaman af.
Gisting á staðnum:
Gistiheimilið Stekkaból
Stekkum 19
Sími: 864 9675
Fosshótel Vestfirðir
Aðalstræti 100
Sími: 456 2004
Hotel West
Aðalstræti 62
Sími: 456 5020