Síða 1 af 1

Re: 3D Masters 2007

Póstað: 2. Maí. 2007 15:00:55
eftir benedikt
Við erum aftur að fara út á 3D Masters! - hér er póstur sem ég var að senda á "usual suspects" ... en áhugasamir hafið samband!

Hi 3D FREAKS!!!


Decision time! The annual pilgrimage to the Mecca of 3D Heli competition

Now the journey is up on us!

We need to book accommodation asap, as we have to stay close to our god (Curtis is competing!!!!!!)

Date: 20-22 July (Friday to Sunday)

The plan is to fly out 19 July and back on either Sunday or Monday.

on-campus accommodation is dirt cheap, &36 for each night.
So, we would be talking about 3-4 nights on campus. (We should book this ASAP, as I think it will be really boring not to stay on campus!!)


http://www.3dmasters.org.uk/

PLEASE REPLY ASAP IF YOU are coming with us!!

Already confirmed:

Benni, Moe, Tóti

When we get confirmation, I will FAX the form and pay, and send out amount - Then I want it transferred ASAP to me.


We have then the usual - get a rental (let Maurice pay - and forget to pay him back)

Re: 3D Masters 2007

Póstað: 2. Maí. 2007 17:28:33
eftir Björn G Leifsson
Góða ferð segi ég nú bara! Svo viljum við auðvitað fá myndskreytta ferðasögu með öllu ;)

Re: 3D Masters 2007

Póstað: 2. Maí. 2007 17:49:39
eftir Ingþór
bókaðu mig

Re: 3D Masters 2007

Póstað: 2. Maí. 2007 19:17:21
eftir benedikt
þetta verður frábær ferð, þetta hafa verið mjög skemmtilegar og léttar ferðir - með heví nördaelementi.

ástæðan fyrir því að ég skrifaði þetta á ensku, er að í hópnum er svíi sem vinnur með okkur Maurice, og sendi ég því póst á hópinn á ensku.

það vantaði reyndar contact upplýsingar, ég er í síma 856-6445 eða benni@kaupthing.net

- Benni