03.05.2007 - Hið árlega Vöfflumót á laugardaginn

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 03.05.2007 - Hið árlega Vöfflumót á laugardaginn

Póstur eftir Sverrir »

Hið árlega Vöfflumót verður haldið laugardaginn 5.maí nk. og hefst stundvíslega kl.10. Félagsmenn Þyts eru hvattir til að fjölmenna því þetta er nokkuð sem engin ætti að láta fram hjá sér fara. Settir verða upp betri vettlingarnir og flugstöðinn og flugstöðvarsvæðið fær smá yfirhalningu fyrir komandi vertíð.

Einnig er farið að styttast í maífund Þyts en hann verður haldinn á Hamranesi.

Nú er farið að styttast í kosningar en jafnframt þýðir það að Kríumótið er á næsta leyti.
Icelandic Volcano Yeti
Svara