Re: Dynamic Soaring 519 mph
Póstað: 15. Apr. 2017 02:17:26
Aftur virðist Spencer hafa bætt gamla metið, núna um 6 mílur. Þessi staður er rétt hjá Weldon þar sem þeir hafa verið að setja fyrri metin og núna voru rúmlega 32 m/s sem blésu þarna og menn virðast hafa notfært sér það til hins ítrasta.