Sælir ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver hérna sem gæti hugsanlega tekið að sér að setja saman fyrir mig vél (rafmagns) vegna þess að hún er öll úr frauðplasti og ég treysti mér bara ekki til þess.
Og að sjálfsögðu er ég ekki að fara fram á frí þjónustu fyrir það. það eru ekki komnir servóar fyrir hana svo þetta er bara samsetning á henni
kær kv Rjómi
Samsettning á rafmagnsvél
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Samsettning á rafmagnsvél
Hvaða sort???
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Samsettning á rafmagnsvél
Cargotrans stendur á kassanum. (svipar til Hercules 4.hreyfla.)
Re: Samsettning á rafmagnsvél
hérna er mynd af vélinni
http://www.gws.com.tw/english/product/a ... rans_q.htm
http://www.gws.com.tw/english/product/a ... rans_q.htm
Re: Samsettning á rafmagnsvél
já þakka þér fyrir það. en eins og ég segi þá vantar mig bara einhvern til að setja hana saman fyrir mig.
Re: Samsettning á rafmagnsvél
Er enginn hérna sem gæti tekið að sér að líma plastið saman fyrir mig gegn greiðslu að sjálfsögðu
Re: Samsettning á rafmagnsvél
gæti vel hugsað mér að púsla saman svona vél, en ég hef einga reynslu af frauðplasti en einhverntíman er allt fyrst, mig langar sjálfum í svona vél eða DC3
er ekki bara málið hjá þér að kasta sér í djúpu og byrja að líma, fylgja þessu ekki góðar leiðbeiningar?
er ekki bara málið hjá þér að kasta sér í djúpu og byrja að líma, fylgja þessu ekki góðar leiðbeiningar?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Samsettning á rafmagnsvél
sæll og takk fyrir svarið. sko miðað við hvernig hún er þá er þetta örugglega ekkert mál en ég er bara svo hræddur um að skemma plastið þegar maður sker í það. en þér er velkomið að prufa