Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Sverrir »

Auglýsing í Morgunblaði dagsins, bls.56.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3855
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Gaui »

Verður þú á fundinum eða eihverjir fulltrúar fyrir módelflugið?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Sverrir »

Ég reyni að líta við en ég veit ekki hvort Flugmálafélagið hefur fengið einhvern til að vera þarna sem fulltrúa flugmódelmanna, ég rakst bara á auglýsinguna áðan.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Huggulegt af þeim að muna eftir módelflugi í upptalningunni.

Þarna þekkist nú allavega einn módelfíkil:

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Agust »

Hver er aftur fulltrúi okkar í FMÍ?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui
Póstar: 3855
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Gaui »

Var eitthvað minnst á módelflug á þessum fundi? Það sem ég hef mestar áhyggjur af er hvort það á að setja okkur einhverjar takmarkandi reglur um stærð og þyngd og hvort við sjálfir, Flugmálafélagið eða ráðuneytið þurfi þar með setja upp einhvers konar eftirlitsstofnun.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Sennilega öruggast að setja sjálfir upp regluverkið og kynna fyrir yfirvöldum. Þá þurfa þeir að koma með eitthvað betra eða samþykkja... ekki satt??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Sverrir »

Þurfum bara að drífa í landssamtökunum :)

Miðað við síðustu reglugerðarbreytingar þá eru þeir algjörlega úti að aka þegar kemur að flugmódelmálum :(
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Morgunfundur um almannaflug (módelflug)

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Þá finnst mér nú að stofna mætti nefnd ( :) ) vel reyndra módelfíkla til að koma með tillögur að hvernig við viljum hafa þetta sjálfir. Kannski þarf ekki að finna upp hjólið heldur hægt að miða við t.d. UK þar sem mér skilst að þetta sé í föstum skorðum.
Ég mundi halda að Gaui væri sjálfkjörinn með sína kunnáttu og prófgráðu í stórmódelarýni. Væri hann til í að taka forystuna í þessu og fá að velja sér meðreiðarsvein(a) og koma með frumdrög að reglum og eftirlitsaðferðum sem hentuðu okkur hér á Litla Bretl... ehhh.. litla Íslandi???
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara