Smáskalamótið 2017

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Guðni
Póstar: 344
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir Guðni »

Smáskalasamkoman var haldin í kvöld og var ágæt mæting á hana...ekki voru vindar nægilega hagstæðir fyrir þær alldra minnstu...

Guðjón var með þennann fína Spitfire...
Mynd
Mynd
Hér má sjá Frímann og Jón taka samflug..en þeir héldu fluginu áfram og báðar komu vélarnar heilar niður:)
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
arni
Póstar: 269
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir arni »

Réttur maður á réttum stað.Ótrúlega flottar myndir hjá þér Guðni.Þetta eru myndir ársins 2017.
Þetta er flottasta samflug sem ég hef séð.
Kveðja Árni F. :)
Passamynd
svenni
Póstar: 33
Skráður: 5. Ágú. 2010 07:10:18

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir svenni »

Skemmtilegt mót hjá Frímanni.
Passamynd
svenni
Póstar: 33
Skráður: 5. Ágú. 2010 07:10:18

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir svenni »

Mynd Mynd Mynd
Passamynd
svenni
Póstar: 33
Skráður: 5. Ágú. 2010 07:10:18

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir svenni »

Skemmtilegt mót hjá Frímanni. Ég reyndi að pósta inn fleiri myndum. Enn af einhverjum ástæðum gengur það ekki. Ég minnkaði stærðina a myndunum í Photoshop en ekkert gengur! Sveinbjörn.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3346
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir Gaui »

Það er greinilega ekki nóg pláss í loftinu fyrir þessar litlu vélar!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1576
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir Árni H »

Flott!
Passamynd
gudjonh
Póstar: 753
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Smáskalamótið 2017

Póstur eftir gudjonh »

Bara gott kvöld, þó þær léttu fengju ekki að fara í loftið.
Mynd Mynd Mynd Mynd
Rosalega er þetta lítið!
Mynd
Mynd Mynd Mynd Mynd

Guðjón
Svara