Hvernig léttiði "þunga endann" eða þyngiði "létta endann" á proppanum þegar þið eruð að ballansera?
Og eru einhverjar ákveðnar týpur sem koma betri en aðrir?
Ballansering á proppa
Re: Ballansering á proppa
Ég hef nú bara létt þunga endann með fínum sandpappír.... Svo bara að muna að loka sárinu. 

Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Re: Ballansering á proppa
Ég var einmitta ð spyrja collega mína hér norðan heiða að þessu og þeir nota sprey á létta endann. Felgusprey dugar minnir mig
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: Ballansering á proppa
Felgusprey er fínt, en glært lakk er þyngra. Ég hef líka notað bílagrunn -- þá fer ekki á milli mála hvaða proppa er búið að jafnvægisstilla og hvaða ekki. Það er líka nóg að sprauta aftan á spaðann, þá sést ekki framanfrá að nokkuð hafi verið átt við hann.
Ef spaðinn er ú rplasti, þá má skafa af þyngri endanum, en ef hann er úr tré, þá myndi ég aldrey pússa eða skafa. Við það opnast bara viðurinn og maður þarf að setja lakk á hann aftur til að loka honum og þá er ballanseringin farin aftur.
Ef spaðinn er ú rplasti, þá má skafa af þyngri endanum, en ef hann er úr tré, þá myndi ég aldrey pússa eða skafa. Við það opnast bara viðurinn og maður þarf að setja lakk á hann aftur til að loka honum og þá er ballanseringin farin aftur.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Ballansering á proppa
Stundu hef ég sett þunnt lag af epoxy á léttari endann til að þyngja hann.