Síða 1 af 1

Re: Samflug

Póstað: 11. Maí. 2007 00:51:40
eftir Sverrir
Þegar ég var að mynda út á Seltjörn fyrr í kvöld þá kom þessi myndarlega flugsveit inn til lendingar.

Mynd

Re: Samflug

Póstað: 11. Maí. 2007 06:12:23
eftir maggikri
Þær lentu allavega mjög vel

Re: Samflug

Póstað: 11. Maí. 2007 07:09:09
eftir Sverrir
Ætli þær hafi prófað flotflug áður!?

Re: Samflug

Póstað: 11. Maí. 2007 08:14:14
eftir kip
Frekar lean þessar, ekkert mjög ríkar

Re: Samflug

Póstað: 11. Maí. 2007 08:34:07
eftir Sverrir
Það er búið að tilkeyra þær.

Re: Samflug

Póstað: 11. Maí. 2007 09:13:26
eftir Offi
Flottar myndir og fín lending. Mínar lendingar eru líka svolítið líkar fuglslendingum:

Mynd

Re: Samflug

Póstað: 11. Maí. 2007 13:57:06
eftir tf-kölski
Góðir flappar á þeim!