Aldarafmæli Fokker þríþekjunnar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Aldarafmæli Fokker þríþekjunnar

Póstur eftir Böðvar »

Um þessar mundir eru liðin 100 ár frá þeim atburði að Von Manfred Richthofen tekur á loft á nýja Fokkernum sínum (F.I 102/17) frá Markebeeke í Belgíu 1. september, 1917. Fer í veg fyrir breska könnunarvél af gerðinni RAF R.E.8 og skýtur hana niður. Þetta var fyrsti sigur Þríþekjunar frægu og tveimur dögum seinna fara þeir félagar Werner (á FI 103/17) og Barónin rauði og skjóta niður Pup og Camel.
Margar litaútgáfur voru til af þríþekjunni og frægust var þríþekja rauða barónsins Von Richthofen.
Hér er Ltn. Paul Baumer við Fokkerinn sinn Dr.I 204/17.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Svara