Síða 1 af 1

Re: Brushless motor??

Póstað: 16. Maí. 2007 20:10:19
eftir einarak
Hvaða tölur segja mér hvað þetta er? þ.e. t.d. sbr. glóðarhausmótor? einhver sagði ef motor væri einhvað-60-einhvað þá væri hann sambærilegur .60 glóðarhaus mótor...


T.D. ÞESSI: hversu kraftmikill er þessi?
http://cgi.ebay.com/20L-980kv-RC-Gold-O ... dZViewItem

svo er sami gæji með hræbillega lipo rafhlöður, er óhætt að kaupa svona?;

http://cgi.ebay.com/New-11-1v-20C-2200m ... dZViewItem

Re: Brushless motor??

Póstað: 27. Maí. 2007 19:28:59
eftir einarak
hmmm... enginn?

Re: Brushless motor??

Póstað: 27. Maí. 2007 23:37:25
eftir Agust
Umm...
Þó ég hafi gaman að svona mótorum, þá á ég erfitt með að átta mig á þessum. Ég hef keypt LiPo rafhlöðu á kostakjörum, en hún reyndist hálfgert drasl. Það borgar sig ekki að spara þúsundkallinn. Bara kaupa Það besta. Annars nagar maður bara handarbökin inn að beini.