Öryggismál á Hamranesflugvelli

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Öryggismál á Hamranesflugvelli

Póstur eftir Agust »

Fyrir ekki alllöngu var starfandi í Þyt öryggisnefnd. Nefndin hengdi upp reglur á tíðnitöfluna á Hamranesi. Þessar reglur eru löngu horfnar. Ég man ekki betur en þessar reglur hafi verið til mikilla bóta, a.m.k. þegar þær voru virtar.

Ég hef ekki getað fundið þær á netinu.

Væri ekki rétt að dusta rykið af öryggisreglunum og kynna þær?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara