Fyrir ekki alllöngu var starfandi í Þyt öryggisnefnd. Nefndin hengdi upp reglur á tíðnitöfluna á Hamranesi. Þessar reglur eru löngu horfnar. Ég man ekki betur en þessar reglur hafi verið til mikilla bóta, a.m.k. þegar þær voru virtar.
Ég hef ekki getað fundið þær á netinu.
Væri ekki rétt að dusta rykið af öryggisreglunum og kynna þær?