Nýtt verkefni á Grísará -- en þó gamalt

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3235
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Nýtt verkefni á Grísará -- en þó gamalt

Póstur eftir Gaui »

Við Gummi Haralds Messari settum saman teikningu að þessum módelstand fyrir þó nokkru og ég smíðaði hann. Það hefur tekið nokkra mánuði að raða saman vídeóinu.:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Nýtt verkefni á Grísará -- en þó gamalt

Póstur eftir Messarinn »

Flott hjá þér Gaui minn :)
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Svara