Ultra Stick

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: Ultra Stick

Póstur eftir INE »

Þá er samansetning á Ultra Stick 30 CC frá Hangar 9 lokið.

Eina sem er eftir er að strauja klæðningu en straujárnið mitt fórst af slysförum en góður maður ætlar að bjarga málunum.

Mótor: DA 35CC

Prop: Xoar.

Spinner: Tru Turn

Fuel Tank: Flow Master (Extreme Flight)


Servos:
Ailerons: Spektrum 6030 (2)
Elevators: Spektrum 6030 (2)
Rudder: Spektrum 6030 (1)
Flaps: Spektrum 6180 (2)
Throttle: Spektrum 6020 (1)

Powerbox:
Baselog
Sparkswitch

Battery:
RX: Spektrum LiFe 2S 6.6V 3000mAh (2)
Ignition: Spektrum 6.0V 2000mAh (1)

RX:
Spektrum AR9350/As3X

Nokkrar myndir frá samsetningu:


Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10866
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ultra Stick

Póstur eftir Sverrir »

Flottur!
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
maggikri
Póstar: 4594
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Ultra Stick

Póstur eftir maggikri »

Flottur frágangur og flott dót alltaf hjá Ingó:
kv
MK

Svara