Re: Hamranes - 5.apríl 2018
Póstað: 5. Apr. 2018 19:58:46
Steini og Árni skelltu sér út á Hamranes að frumfljúga C-150 fyrr í kvöld. Allt gekk að óskum og eru þeir félagar himinlifandi með nýja gripinn. Til hamingju piltar!
Allt að fara að gerast...
Anda inn, anda út, anda...
Upp fór hún!
Aaaaalveg að fara að lenda...

Fullkomið!
Árni átti eina flottustu lendingu norðan Alpanna!
Tveir sáttir og einn á linsunni.

Allt að fara að gerast...

Anda inn, anda út, anda...

Upp fór hún!








Aaaaalveg að fara að lenda...

Fullkomið!

Árni átti eina flottustu lendingu norðan Alpanna!

Tveir sáttir og einn á linsunni.
